Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirborðsgerjaður
ENSKA
top-fermenting
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að því er varðar suma sérbjóra eins og yfirborðsgerjaða (e. top-fermenting ) bjóra með seinni gerjun, t.d. bjór sem þroskast í ámu eða flösku, er slík meðhöndlun ekki möguleg þar eð lífvænlegu örverurnar, sem eru til staðar, eru hluti af framleiðsluferli þessara bjóra.

[en] For some specialty beers, like the top-fermenting beers with re-fermentation, for instance cask-conditioned beer and bottle-conditioned beer, such treatments are not possible because the present viable micro-organisms are part of the production process of those beers.

Skilgreining
[en] top fermentation: an alcoholic fermentation during which the yeast cells are carried to the top of the fermenting liquid. It proceeds with some violence and requires a temperature of 14-30° C. (58-86° F.). It is used in the production of ale, porter, etc., and of wines high in alcohol, and in distilling (http://www.thefreedictionary.com)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 471/2012 frá 4. júní 2012 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun lýsósíms (E 1105) í bjór

[en] Commission Regulation (EU) No 471/2012 of 4 June 2012 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of lysozyme (E 1105) in beer

Skjal nr.
32012R0471
Athugasemd
Talað er um yfirger og undirger og því einnig yfirgerjun og undirgerjun, yfirgerjað öl og undirgerjað. (Wikipedia: Hveitibjór er yfirleitt yfirgerjað öl.)

Orðflokkur
lo.
ÍSLENSKA annar ritháttur
yfirgerjaður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira